Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þurrkuð þrúga
ENSKA
dried grape
Samheiti
þurrkað vínber
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Því skulu aðeins þau svæði þar sem ræktaðar eru ferskar þrúgur, ætlaðar til framleiðslu á þurrkuðum þrúgum, teljast geta fengið framleiðsluaðstoðina og skal veita hana þar sem öll framleiðsla á ferskum þrúgum, sem uppskornar eru á svæðinu sem sótt var um aðstoð fyrir, hefur verið þurrkuð til framleiðslu á þurrkuðum þrúgum.

[en] ... whereas, therefore, only those areas producing fresh grapes for the production of dried grapes are eligible for the aid and whereas the aid is paid when the entire production of fresh grapes obtained from the areas for which aid is applied for has been dried for the production of dried grapes;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1621/1999 frá 22. júlí 1999 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2201/96 að því er varðar aðstoð vegna ræktunar á þrúgum af tilteknum yrkjum til framleiðslu á þurrkuðum þrúgum

[en] Commission Regulation (EC) No 1621/1999 of 22 July 1999 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 2201/96 as regards aid for the cultivation of grapes to produce certain varieties of dried grapes

Skjal nr.
31999R1621
Athugasemd
Talað er um ,vínber´ til neyslu en ,þrúgur´ eru vínber sem eru notuð til víngerðar.

Aðalorð
þrúga - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira